KB banki ný húsnæðislán

Þorkell Þorkelsson

KB banki ný húsnæðislán

Kaupa Í körfu

KB banki í samkeppni við Íbúðalánasjóð um lán KB banki hefur hafið beina samkeppni við Íbúðalánasjóð með því að bjóða nýja tegund íbúðalána sem bera 4,4% fasta verðtryggða vexti og með allt að 80% veðhlutfalli á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri en allt að 60% annars staðar á landinu. MYNDATEXTI: KB banki kynnti í gær ný íbúðalán, KB íbúðalán, sem ætlað er að keppa við lán Íbúðalánasjóðs til íbúðakaupa. KB íbúðalán bera 4,4% fasta verðtryggða vexti og bjóðast til 25 eða 40 ára. Lánað er fyrir allt að 80% af verðmati fasteignar á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri en allt að 60% annars staðar á landinu. Ekkert hámark er á lánsfjárhæðinni umfram þessi hlutföll en hún verður þó aldrei hærri en sem nemur brunabótamati viðkomandi fasteignar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar