Bill Clinton og Hillary Clinton á Íslandi.

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bill Clinton og Hillary Clinton á Íslandi.

Kaupa Í körfu

Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, og Hillary Clinton öldungadeildarþingmaður í Íslandsheimsókn BILL Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, dásamaði Þingvelli; sögu þeirra og landslag, í heimsókn sinni til Þingvalla fyrir hádegi í gær. Clinton kom hingað til lands með einkaþotu um klukkan níu í gærmorgun. MYNDATEXTI: Bill Clinton gekk niður Almannagjá ásamt fylgdarliði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar