Bill Clinton og Hillary Clinton á Íslandi.
Kaupa Í körfu
Í heimsókn Clinton-hjónanna til Bessastaða færði Sjafnar Gunnarsson, 19 ára einhverfur nemandi við Fjölbrautaskólann í Garðabæ, Bill Clinton mynd af honum sem hann hafði teiknað. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, kynnti Sjafnar fyrir Clinton-hjónunum og sagði Sjafnar búa yfir mikilli sérfræðiþekkingu um forsetann fyrrverandi. Sjafnar er mikill áhugamaður um forseta Bandaríkjanna og er Bill Clinton í sérstöku uppáhaldi hjá honum og hefur Sjafnar hengt upp fjölmargar myndir af honum í herbergi sínu. MYNDATEXTI: Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Hillary og Bill Clinton, Sjafnar Gunnarsson, Ásgerður Ólafsdóttir, kennari Sjafnars, og Dorritt Moussaieff.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir