Bill Clinton og Hillary Clinton á Íslandi.
Kaupa Í körfu
Miðbær Reykjavíkur fór hreinlega á annan endann uppúr hádegi í gær þegar Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, fór þar um. Clinton keypti sér íslenskt handverk og bækur um Ísland, bragðaði íslenska pylsu og kynnti sér verk Errós á Listasafni Reykjavíkur. Clinton gekk afslappaður um bæinn í gallabuxum og peysu og tók vel í það að árita bækur og ræða við vegfarendur MYNDATEXTI: María Einarsdóttir pylsusali, sem staðið hefur vaktina hjá Bæjarins bestu frá 1976, kallaði til Clintons "heimsins bestu pylsur" og hann sneri við á punktinum og fékk sér eina með sinnepi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir