Bill Clinton og Hillary Clinton á Íslandi.

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bill Clinton og Hillary Clinton á Íslandi.

Kaupa Í körfu

Bill Clinton hitti fjölda fólks á ferð sinni um miðbæ Reykjavíkur í gær. Miðbær Reykjavíkur fór hreinlega á annan endann uppúr hádegi í gær þegar Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, fór þar um. Clinton keypti sér íslenskt handverk og bækur um Ísland, bragðaði íslenska pylsu og kynnti sér verk Errós á Listasafni Reykjavíkur. Clinton gekk afslappaður um bæinn í gallabuxum og peysu og tók vel í það að árita bækur og ræða við vegfarendur. MYNDATEXTI: Forsetinn fyrrverandi gaf sér tíma til að staldra við og ræða við vegfarendur. Sumir fengu meira að segja ævisöguna hans áritaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar