John McCain

Jim Smart

John McCain

Kaupa Í körfu

Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain fékk sér sundsprett í Bláa lóninu eftir komuna til Íslands í gær, áður en bandarísk þingnefnd, sem hann er í forsvari fyrir, fundaði með íslenskum stjórnmálamönnum. MYNDATEXTI: John McCain sagði heimsókn nefndarinnar til Íslands hafa verið mjög góða. "Við höfum fengið mjög góða og ítarlega kynningu á vetnisverkefninu hér. Við þurfum augljóslega meira samstarf og kannski fjárhagslega aðstoð, þar sem þetta málefni, gróðurhúsalofttegundir, verður sífellt mikilvægara," sagði McCain.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar