Við upphaf fundarins í Bláa lóninu

Jim Smart

Við upphaf fundarins í Bláa lóninu

Kaupa Í körfu

"VIÐ ætlum að nota tækifærið og ræða við hina íslensku vini okkar og þakka þeim fyrir alla þá hjálp sem þeir hafa veitt okkur í gegnum árin," sagði John McCain öldungadeildarþingmaður við komuna hingað til lands klukkan rúmlega tíu í gærmorgun, en hann fór fyrir fyrir bandarísku sendinefndinni. MYNDATEXTI: Við upphaf fundarins í Bláa lóninu í gær. Frá vinstri má sjá Siv Friðleifsdóttur, John Sununu, Geir Haarde, John McCain, Halldór Ásgrímsson, Hillary Rodham Clinton, Lindsey Graham, Susan Collins og Valgerði Sverrisdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar