Vilmundur Jósefsson, formaður SI, og Valgerður Sverrisdóttir

Vilmundur Jósefsson, formaður SI, og Valgerður Sverrisdóttir

Kaupa Í körfu

VELJUM íslenskt - allir vinna er heiti á landsátaki sem Samtök iðnaðarins (SI), Bændasamtök Íslands og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) standa sameiginlega að. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra hleyptu átakinu formlega af stokkunum í húsnæði Mjólkursamsölunnar í Reykjavík í gærmorgun. MYNDATEXTI: Vilmundur Jósefsson, formaður SI, og Valgerður Sverrisdóttir voru sammála um mikilvægi þess að minna neytendur á gæði innlendrar framleiðslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar