Ólympíuliðið og ólympíulið fatlaðra komu saman í Kringlunni

Þorkell Þorkelsson

Ólympíuliðið og ólympíulið fatlaðra komu saman í Kringlunni

Kaupa Í körfu

Ólympíuliðið og ólympíulið fatlaðra komu saman í Kringlunni áður en haldið var til Aþenu. Tilefnið var að Swatch, sem er opinberir tímatökuaðilar og styrktaraðilar Ólympíuleikanna í Aþenu, afhenti fulltrúum Íslands úr að gjöf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar