Bill Clinton og Hillary Clinton á Íslandi.

Þorkell Þorkelsson

Bill Clinton og Hillary Clinton á Íslandi.

Kaupa Í körfu

Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, og Hillary Clinton, öldungadeildarþingmaður, fóru með flugvél frá Reykjavíkurflugvelli klukkan 19.30 í gærkvöld áleiðis til Írlands þar sem Clinton mun kynna ævisögu sína. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og eiginkona hans, Sigurjóna Sigurðardóttir, Hillary Clinton og Bill Clinton, fyrrverandi forsetahjón Bandaríkjanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar