Menningarnótt 2004

Árni Torfason

Menningarnótt 2004

Kaupa Í körfu

Það gladdi ófáa aðdáendur Írafárs þegar sveitin steig á sviðið á Miðbakka á Menningarnótt og lék nokkur af sínum vinsælustu lögum fyrir fjöldann. Sveitin hefur lítið spilað opinberlega síðustu mánuði enda hefur hún meira og minna verið í fríi frá síðustu áramótum. En nú virðist hún aftur komin á stjá sem sýnir að þau höfðu lög að mæla er Birgitta söng "Fáum aldrei nóg".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar