Matthías Johannessen og Magnús Magnússon
Kaupa Í körfu
Tveir menn á sviði, nokkrir tugir í sal. Þetta er í gær; sérstök dagskrá er um íslenskt skáld í fyrsta skipti á alþjóðlegu bókahátíðinni í Edinborg í Skotlandi, stærstu bókahátíð heims. Skapti Hallgrímsson hlýddi á kynningu á lífi og list Matthíasar Johannessen, skálds og fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, sem sjónvarpsmaðurinn, rithöfundurinn og þýðandinn Magnús Magnússon stýrði. MYNDATEXTI: Dætur Magnúsar, Sally (sem er við hlið föður síns) og Anna, lengst til hægri, voru meðal áheyrenda í Edinborg í gær. Þau gera hér að gamni sínu eftir að dagskránni lauk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir