Samgönguráðherrar á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Samgönguráðherrar á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Fundur um samgöngur við Grænland og umferðaröryggismál Tíðni og kostnaður vegna siglinga og flugs á milli Íslands og Grænlands eru óviðunandi, að mati samgönguráðherra Norðurlandanna. Þetta var meðal þess sem rætt var á tveggja daga löngum samráðsfundi ráðherranna á Egilsstöðum, en honum lauk á þriðjudag. MYNDATEXTI: Norrænir samgönguráðherrar luku tveggja daga fundi sínum á Egilsstöðum með því að fara í skoðunarferð í Kárahnjúkavirkjun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar