Útför Árna Ragnars Árnassonar

Þorkell Þorkelsson

Útför Árna Ragnars Árnassonar

Kaupa Í körfu

Árni Ragnar Árnason alþingismaður var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Ólafur Oddur Jónsson, sóknarprestur í Keflavíkurkirkju, og séra Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur jarðsungu. Líkmenn voru: Halldór Blöndal, Guðmundur Hallvarðsson, Halldór Leví Björnsson, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Geir H. Haarde, Einar K. Guðfinnsson, Andrés B. Sigurðsson og Kristján Ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar