Listasafið á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir

Listasafið á Akureyri

Kaupa Í körfu

Cherie Blair, eiginkona Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, verður á Akureyri á laugardag en hún mun ásamt Alp Mehmet, sendiherra Bretlands á Íslandi, opna sýningu í Listasafninu á Akureyri. Sýningin ber yfirskriftina Úr Næðingi í Frost, Bresk list á 20. öld. Um er að ræða sýningu á verkum Boyle-fjölskyldunnar, hjónanna Marks og Joan Boyle og barna þeirra Sebastians og Georgiu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar