Cherie Blair

Jim Smart

Cherie Blair

Kaupa Í körfu

CHERIE Booth Blair, lögmaður og eiginkona Tonys Blair, forsætisráðherra Bretlands, kom hingað til lands í gær, en hún er sérstakur gestur málþingsins Konur, völd og lögin, sem fram fer í Háskólabíói í dag. MYNDATEXTI: Móttaka var í breska sendiráðinu í Reykjavík í gær í tilefni af komu Cherie Booth Blair lögmanns hingað til lands. Hér er Blair, ásamt Alper Mehmet, sendiherra Breta, og Dorrit Moussaieff forsetafrú.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar