Þjóðminjasafn Íslands

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Þjóðminjasafn Íslands

Kaupa Í körfu

Umtalsverðar breytingar hafa verið gerðar á safnhúsi Þjóðminjasafnsins á mótum Hringbrautar og Suðurgötu eins og almenningur hefur orðið var við. Arkitektastofan Hornsteinar hefur átt veg og vanda af endurbótum byggingarinnar. Hér er gerð grein fyrir þeim og varpað fram ýmsum spurningum sem vakna er þær eru skoðaðar. MYNDATEXTI:Birta "Salirnir sem standa nú stórir og opnir fyrir dagsbirtu eru kannski táknrænir fyrir breytta stöðu þjóðar frá því sem var; bjartsýnt, opið og léttlynt þjóðfélag."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar