Þjóðminjasafn Íslands

Árni Torfason

Þjóðminjasafn Íslands

Kaupa Í körfu

Umtalsverðar breytingar hafa verið gerðar á safnhúsi Þjóðminjasafnsins á mótum Hringbrautar og Suðurgötu eins og almenningur hefur orðið var við. Arkitektastofan Hornsteinar hefur átt veg og vanda af endurbótum byggingarinnar. Hér er gerð grein fyrir þeim og varpað fram ýmsum spurningum sem vakna er þær eru skoðaðar. MYNDATEXTI:Á brattann "Af jarðhæðinni sést öðrum megin við tröppuna inn í ljósmyndasafnið, þar sem birtan fær að flæða undir svífandi vegg við gluggana, og hinum megin lokkar kaffistofan, en sé haldið á brattann upp tröppurnar rennur upp fyrsti áfangi í ferli um húsið, sem nær yfir efstu tvær hæðirnar..."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar