Brynhildur Ingvarsdóttir

Árni Torfason

Brynhildur Ingvarsdóttir

Kaupa Í körfu

Hin nýja grunnsýning Þjóðminjasafnsins er búin margvíslegri nýrri tækni, að sögn Brynhildar Ingvarsdóttur, sviðstjóra á miðlunarsviði safnsins. MYNDATEXTI: Þetta er eitt af stærstu menningarsögulegu verkefnum sem ráðist hefur verið í á Íslandi. Formið á sýningunni er frábrugðið því sem áður var - það sem nýja sýningin á fyrst og fremst sameiginlegt með hinni eldri er að þær sýna margar sömu gersemarnar," segir Brynhildur Ingvarsdóttir, sviðstjóri á miðlunarsviði Þjóðminjasafnsins, um nýja grunnsýningu safnsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar