Lou Reed á tónleikum í Laugardalshöll

Þorvaldur Orn Kristmundsson

Lou Reed á tónleikum í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Hvert er hlutverk gagnrýnandans? Á hann að standa vörð um það að listamenn breytist ekki, fari ekki út af sporinu? Eða á gagnrýnandinn að reyna að mæta listamanninum á miðri leið, reiðubúinn til að reyna að skilja það sem listamaðurinn er að fara? MYNDATEXTI: Lou Reed í Laugardalshöll "Hvernig á að meta tónlistarmann eins og Lou Reed, mann sem starfað hefur í fjóra áratugi og sífellt að þreifa fyrir sér með nýjar tjáningarleiðir?"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar