Nýr sjóhermir í Vélskóla Íslands

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nýr sjóhermir í Vélskóla Íslands

Kaupa Í körfu

MENNTAFÉLAGIÐ ehf. tók í gær í notkun nýja véla- og siglingaherma fyrir hönd Vélskóla Íslands og Stýrimannaskólans. Vélhermirinn er til húsa í Véskólanum og uppfærsla siglingahermis í Stýrimannaskólanum. MYNDATEXTI :Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ræsir vélar gámaskipsins í Vélskólanum í gær og tekur stefnuna á Halifax.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar