KB Bankinn

Jim Smart

KB Bankinn

Kaupa Í körfu

VEXTIR af verðtryggðum lánum hér á landi hafa farið hratt lækkandi á undanförnum árum. Það ásamt auknum styrk bankanna, m.a. vegna útrásar þeirra erlendis, er meðal þess sem helst hefur verið nefnt sem skýringin á því hvers vegna bankar og sparisjóðir treysta sér nú til að bjóða íbúðalán með svipuðum kjörum og ríkið. MYNDATEXTI:Aukin viðskipti Hin nýju íbúðalán banka og sparisjóða munu líklega ekki gefa mikið af sér en þau leiða væntanlega til aukinna viðskipta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar