Vélhjólakappar

Kristján Kristjánsson

Vélhjólakappar

Kaupa Í körfu

RÚMLEGA 20 vélhjólakappar frá Akureyri héldu í þriggja daga ferð á torfærufákum sínum í gær. Lagt var upp frá Brúarlandi í Eyjafjarðarsveit, yfir í Mývatnssveit, þar sem hópurinn gisti í nótt. MYNDATEXTI:Vélhjólakapparnir leggja af stað frá Eyjafjarðarsveit yfir að Mývatni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar