Líf og fjör um allan bæ

Kristján Kristjánsson

Líf og fjör um allan bæ

Kaupa Í körfu

ÞAÐ verður mikið um að vera á Akureyri í dag, í tilefni Akureyrarvöku, sem haldin er í tengslum við afmæli Akureyrarbæjar og lok Listasumars. MYNDATEXTI: Akureyringum og gestum á Akureyrarvöku verður boðið að smakka á grilluðu nautakjöti á Ráðhústorgi í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar