Birgir Edwald

Sigurður Jónsson

Birgir Edwald

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Í skólastarfinu er maður að vinna með dýrasta efnivið samfélagsins. Það sem maður gerir sem kennari og skólastjórnandi hefur áhrif um aldur og ævi. Það finnur maður þegar maður íhugar áhrif sinna eigin kennara," segir Birgir Edwald, skólastjóri við Sunnulækjarskóla á Selfossi, nýjan skóla sem hóf starfsemi í vikunni og verður til sýnis fyrir almenning í dag, laugardag, þegar skólinn verður tekinn formlega í notkun við hátíðlega athöfn. MYNDATEXTI:Birgir Edwald skólastjóri með nýbyggingu Sunnulækjarskóla í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar