Jón Jóhannesson

Kristján Kristjánsson

Jón Jóhannesson

Kaupa Í körfu

Garðurinn við Munkaþverárstræti 23 á Akureyri er óvenju litríkur, en eigendurnir Jón Jóhannesson og Sigrún Magnúsdóttir leggja áherslu á fjölbreytileika og litadýrð í garði sínum. Þar er einnig að finna úrval ýmissa berjarunna, eins og rifsber, sólber, jarðarber og stikilsber, kirsuberjatré er í garðinum og amerískur bláberjarunni, en síðast en ekki síst eru í garðinum kraftmiklir hindberjarunnar sem gáfu góða uppskeru síðastliðið sumar og það sama er upp á teningnum nú. MYNDATEXTI: Jón Jóhannesson: Með vel þroskuð hindber en í garðinum eru líka bláber, jarðarber, stikilsber, sólber og kirsuber.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar