Skúli og Heiða
Kaupa Í körfu
Eitt af því sem er svo frábært við það að byrja aftur í skólanum er að þá hittir maður alla vini sína aftur. Maður getur spjallað við gömlu vini sína allan daginn (hmmm) og svo fær maður líka tækifæri til að kynnast betur krökkunum sem maður hafði ekki tíma til að kynnast almennilega í fyrra. Við hittum nokkra góða vini og báðum þá um að segja okkur svolítið frá vináttunni. Heiða Darradóttir og Skúli Gunnarsson, sem eru að byrja í þriðja bekk í Melaskóla, kynntust þegar þau byrjuðu í sama bekk fyrir tveimur árum. MYNDATEXTI: Heiða og Skúli komast bæði upp í topp í klifurtrénu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir