Vinningshafar í teiknimyndasamkeppni Línu

Árni Torfason

Vinningshafar í teiknimyndasamkeppni Línu

Kaupa Í körfu

Það var margt um manninn í Borgarleikhúsinu á laugardag, þegar afhent voru verðlaun í teiknimyndasamkeppninni "Lína Langsokkur í sumarfríi," en hundruð mynda bárust frá börnum 12 ára og yngri hvaðanæva af landinu. Það var Lína sjálf sem afhenti verðlaunin fyrir bestu myndirnar sem bárust í keppnina, en jafnframt var opnuð sýning í Kringlunni með afrakstrinum úr samkeppninni. Var í því tilefni mikið sungið og trallað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar