Vinningshafar í teiknimyndasamkeppni Línu
Kaupa Í körfu
Það var margt um manninn í Borgarleikhúsinu á laugardag, þegar afhent voru verðlaun í teiknimyndasamkeppninni "Lína Langsokkur í sumarfríi," en hundruð mynda bárust frá börnum 12 ára og yngri hvaðanæva af landinu. Það var Lína sjálf sem afhenti verðlaunin fyrir bestu myndirnar sem bárust í keppnina, en jafnframt var opnuð sýning í Kringlunni með afrakstrinum úr samkeppninni. Var í því tilefni mikið sungið og trallað.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir