Gönguferð á Vesturlandi

Ásdís Haraldsdóttir

Gönguferð á Vesturlandi

Kaupa Í körfu

Vel hefur viðrað til gönguferða á Vesturlandi í sumar eins og víðar. Það hefur stór hópur fólks notfært sér og skellt sér með í gönguferðir á vegum verkefnisins Göngum til heilbrigðis. MYNDATEXTI: Hópurinn sem lagði á Leggjarbrjót kemur niður í Botnsdalinn í sól og blíðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar