Nemendagarðar á Hvanneyri

Davíð Pétursson

Nemendagarðar á Hvanneyri

Kaupa Í körfu

Nemendagarðar búvísindadeildar á Hvanneyri fengu afhentan nýjan nemendagarð 20. ágúst sl. sem verið hefur í byggingu í sumar. MYNDATEXTI: Við nýju nemendagarðana á Hvanneyri: Magnús B. Jónsson, Pétur Jónsson, Svava Kristjánsdóttir og Kristján Pétursson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar