Fannar Ólafsson

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Fannar Ólafsson

Kaupa Í körfu

FANNAR Ólafsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og Íslandsmeistari með Keflvíkingum í vor, er kominn til Aþenu. Ekki til að fylgjast með Ólympíuleikunum einum og sér því hann skrifaði á dögunum undir eins árs samning við gríska 2. deildar liðið. Dukas sem leikur í Aþenu er byrjaður að æfa með liðinu á fullu fyrir komandi leiktíð. Morgunblaðið mælti sér mót við Fannar í Aþenu og spjallaði við hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar