Byggingarkrani féll á fjölbýlishús
Kaupa Í körfu
EKKI munaði nema hársbreidd að bóman á krananum lenti á bíl sem ekið var meðfram húsinu í þann mund sem hann féll. Daníel Sigurðsson, sem vinnur á krana og sinnir uppsetningu og eftirliti með þeim, var við annan mann í bílnum þegar hann heyrði mikinn hávaða fyrir aftan bílinn. Hann leit upp og sá bómuna stefna beint á bílinn. Hann segir þetta hafa gerst hratt og gríðarlegur hávaði orðið þegar kraninn skall til jarðar. Helst hafi þetta minnt á bandarískar stórslysamyndir. Daníel var uppi í krananum fyrir nokkrum dögum til að kanna ástand hans og segir að það hafi vissulega farið um sig þegar hann sá hvernig fór fyrir honum. MYNDATEXTI: Daníel Sigurðsson var í bíl sem ekið var meðfram húsinu í þann mund sem kraninn féll. Turn kranans er hinum megin við húsið en bóman féll yfir það.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir