Ísland - Ítalía 2 - 0

Brynjar Gauti

Ísland - Ítalía 2 - 0

Kaupa Í körfu

Logi Ólafsson, annar landsliðsþjálfari íslenska liðsins í knattspyrnu, segir að Ísland verði að sigra í nánast öllum heimaleikjunum liðsins í undankeppni HM ef Ísland á að eiga möguleika á einu af efstu tveimur sætunum í riðlinum. Ísland mætir Búlgaríu á laugardaginn á Laugardalsvelli í undankeppni HM. MYNDATEXTI: Landsliðsmenn Íslands fagna sigri, 2:0, á Ítölunum í sögufrægum leik á Laugardalsvellinum fyrir framan 20.204 áhorfendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar