Fylkir - KA 0:1

Þorkell Þorkelsson

Fylkir - KA 0:1

Kaupa Í körfu

KA-menn gerðu sitt fyrsta mark í síðari umferð Landsbankadeildarinnar í gær þegar þeir unnu Fylki 1:0 í Árbænum. Leikurinn var í 16. umferð og það þýðir að KA hafði ekki skorað í sex síðustu leikjum sínum. Síðast skoraði KA í leik við FH í Kaplakrika 11. júlí. MYNDATEXTI: KA-maðurinn Pálmi Rafn Pálmason hefur hér betur í vítateignum gegn Þórhalli Dan Jóhannssyni og stekkur hærra en Valur Fannar Gíslason. Bjarni Halldórsson, markvörður Fylkis, fylgist með tilburðum varnarmanna liðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar