Freydís Ármannsdóttir

Jim Smart

Freydís Ármannsdóttir

Kaupa Í körfu

Freydís Ármannsdóttir, þjónustufulltrúi Þóru Bjargar, segir hana hafa verið að borga um 127 þúsund mánaðarlega af öllum lánum sínum en miðað við nýja lánið til 25 ára með 4,4% vöxtum eigi greiðslubyrði hennar að verða um 72 þúsund á mánuði. MYNDATEXTI: Freydís Ármannsdóttir, þjónustufulltrúi hjá SPV, ræðir við viðskiptavin sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar