Edgar K. Gapunay

Jim Smart

Edgar K. Gapunay

Kaupa Í körfu

Edgar K. Gapunay er fæddur 1975 og hefur lengst af verið búsettur í Kópavoginum. Hann öðlaðist danskennararéttindi frá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar á árunum 1997-98. Edgar hefur kennt við Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar frá 16 ára aldri, en hefur þess utan einnig kennt dans í Bretlandi, Bandaríkjunum og Hong Kong. Hann er varaformaður Dansíþróttafélags Kópavogs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar