Samkeppni um hönnun Menningarhúss á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Samkeppni um hönnun Menningarhúss á Akureyri

Kaupa Í körfu

Tillaga Arkþings ehf. og Arkitema í Danmörku hlaut önnur verðlaun í samkeppni um hönnun menningarhúss á Akureyri, en tilkynnt var um úrslit á samkomu á Hólum, húsi Menntaskólans á Akureyri, á Akureyrarvöku á laugardag. MYNDATEXTI: Sigurður Hallgrímsson sýnir Kristjáni Þór Júlíussyni bæjarstjóra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og Tómasi Inga Olrich, fyrrverandi menntamálaráðherra, verðlaunatillöguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar