Listasafnið á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Listasafnið á Akureyri

Kaupa Í körfu

CHERIE Booth Blair, lögfræðingur og eiginkona Tonys Blair, opnaði á laugardag sýninguna Ferð að yfirborði jarðar í Listasafninu á Akureyri á verkum Boyle-fjölskyldunnar bresku, en hún samanstendur af fjórum listamönnum, Mark Boyle, Joan Hill og börnum þeirra Sebastian og Georgiu. MYNDATEXTI: Mark Boyle sýnir þeim Cherie Blair og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra verk fjölskyldunnar í Listasafninu á Akureyri. Við hlið þeirra standa kona hans, Joan Hill, og dóttir þeirra, Georgia.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar