Íslenskt viðskiptaumhverfi

Árni Torfason

Íslenskt viðskiptaumhverfi

Kaupa Í körfu

Nefnd viðskiptaráðherra vill efla samkeppnisyfirvöld, setja reglur um stjórnarhætti fyrirtækja og herða ákvæði um yfirtökur *Samkeppniseftirlit verði í tveimur stofnunum * Ekki tillögur um lög gegn hringamyndun * Ekki starfandi stjórnarformenn VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra hyggst leggja fram til kynningar á næstu þremur til fjórum vikum frumvörp byggð á áliti nefndar um stefnumótun íslensks viðskiptalífs, sem gert var opinbert í gær. Frumvörpin verða síðan lögð fyrir haustþing og samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins er stefnt að því að þau verði að lögum frá Alþingi fyrir jól. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Gylfi Magnússon, formaður nefndar um stefnumótun íslensks viðskiptaumhverfis, kynntu tillögur nefndarinnar í Iðnó í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar