í Melaskóla

Þorvaldur Örn Kristmundsson

í Melaskóla

Kaupa Í körfu

HELLIRIGNING hefur verið í höfuðborginni í tvo daga og því taka börnin yfirleitt fagnandi. Regngallarnir sem geymdir hafa verið lengst uppi í skáp í blíðviðrinu í sumar hafa verið dregnir fram og smáfólk í öllum regnbogans litum fyllir því skólalóðirnar. Þrátt fyrir talsverðan vind við Melaskólann í Reykjavík skemmtu börnin sér hið besta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar