Alþingi afhentur stóll

Árni Torfason

Alþingi afhentur stóll

Kaupa Í körfu

Alþingi afhentur langskipastóll eftir skoska hönnuðinn Thomas Hawson "ÉG hef starfað með Íslendingum nú í yfir þrjú ár og örlæti og samkennd Íslendinga hafa hvatt mig mjög til dáða. Þakka þér, Ísland," sagði skoski listamaðurinn Thomas Hawson þegar hann í gær afhenti Alþingi sérhannaðan stól að gjöf. Jónína Bjartmarz mátaði "langskipastólasettið" með Thomas Hawson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar