Sandgerðisdagar

Reynir Sveinsson

Sandgerðisdagar

Kaupa Í körfu

Sandgerðisdagar Dagskrá Sandgerðisdaga sem fram fóru um helgina raskaðist nokkuð vegna veðurs. Sandgerðisbær hafði þessa helgi til afnota stórt iðnaðarhúsnæði, Tikk-húsið, og tókst að flytja þangað mörg atriði sem annars hefði rignt niður og var húsið vel sótt. Veður batnaði á laugardag þegar leið á kvöldið og var aðsókn á kvöldskemmtunina góð. Gekk samkomuhaldið því í heildina vel, að sögn Reynis Sveinssonar sem tók þátt í undirbúningi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar