Skemmdarverk
Kaupa Í körfu
UMFERÐARSKILTI sem sett voru upp í nágrenni Lundarskóla á dögunum hafa verið eyðilögð. Málningu var sprautað yfir skilti sem staðsett var við Skógarlund og skilti við Þingvallastræti neðan Hrísalundar var brotið. Fjölmörg skilti, þar sem á stóð Skólinn er byrjaður, voru sett upp við grunnskóla bæjarins á dögunum, til að minna vegfarendur á að sýna fyllstu varúð í umferðinni. Gunnþór Hákonarson yfirverkstjóri gatnamála hjá Akureyrarbæ sagði að þessi skemmdarverk sýndu mikið virðingarleysi gagnvart eigum bæjarins og ekki síður gagnvart börnunum. MYNDATEXTI: Skemmdarverk: Arnaldur Snorrason, starfsmaður Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrarbæjar, við brotið umferðarskilti og annað sem hafði verið sprautað yfir með málningu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir