Hörður Þorgilsson

Jim Smart

Hörður Þorgilsson

Kaupa Í körfu

GOLF Hugarþjálfun fyrir kylfinga sem vilja bæta sig Þeim fjölgar stöðugt hér á landi sem stunda golfíþróttina og eitt af því sem gerir þá íþrótt svo skemmtilega er að það er alltaf hægt að bæta sig, fínpússa tæknina og æfa sveifluna. En þó að áríðandi sé að æfa líkamlega tilburði í golfinu skiptir ekki síður miklu máli að þjálfa hugann til að ná betri árangri. Svo fullyrðir Hörður Þorgilsson sálfræðingur sem hefur búið til aðgengilegt efni um kerfisbundna þjálfun hugans fyrir þá sem spila golf og hentar það bæði byrjendum og fyrir þá sem eru lengra komnir. Efni þetta kallar Hörður Betri líðan - betra golf, MYNDATEXTI: Hörður Þorgilsson sálfræðingur: Betri líðan - betra golf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar