Fram - KR 1:0

Þorkell Þorkelsson

Fram - KR 1:0

Kaupa Í körfu

FRAMARAR lyftu sér upp úr fallsæti Landsbankadeildar karla með 1:0-sigri á erkifjendunum í KR á Laugardalsvelli í gærkvöld. Þeir eru þó langt í frá sloppnir við fall þar sem liðið er aðeins tveimur stigum fyrir ofan neðstu liðin, Víking og KA. KR-ingar eru aftur á móti að nálgast fallbaráttuna óðfluga og aðeins fjögur stig skilja að KR og liðin í fallsæt MYNDATEXTI:Það var hart barist í vítateignum í leik Fram og KR á Laugardalsvelli í gær þar sem Safamýrarliðið landaði naumum sigri, 1:0, og kom sér úr fallsætinu fyrir lokaumferðirnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar