Grindavík - FH 0:4

Jim Smart

Grindavík - FH 0:4

Kaupa Í körfu

FÁTT, ef nokkuð, getur stöðvað sigurgöngu FH og í gærkvöldi fengu Grindvíkingar að finna til tevatnsins þegar Hafnfirðingar komu í heimsókn til að vinna sannfærandi 4:0 og hirða þannig þrjú stig sem duga til að taka aftur efsta sæti deildarinnar. Grindvíkingar voru ofurliði bornir og verða að gæta sín því falldraugurinn vofir yfir þeim, eins og reyndar helmingnum af liðunum í deildinni. MYNDATEXTI: Óðinn Árnason, varnarmaður Grindavíkur, náði ekki að hemja Allan Borgvardt, framherja FH, í Grindavík í gær og Óli Stefán Flóventsson fylgist með rimmu þeirra í vítateignum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar