Íris Edda Heimisdóttir keppir í 100 m bringusundi

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Íris Edda Heimisdóttir keppir í 100 m bringusundi

Kaupa Í körfu

ÉG var hundóánægð með sundið hjá mér. Ég byrjaði ágætlega fyrstu 50 metrana en síðari 50 voru lélegir og því fór sem fór," sagði Íris Edda Heimisdóttir við Morgunblaðið í gær eftir að hafa lokið keppni á Ólympíuleikunum þegar hún keppti í 100 metra bringusundi .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar