Sænsku konungshjónin

Sænsku konungshjónin

Kaupa Í körfu

Ósnortið eldfjallalandslag og íslensk tunga er það sem er sænsku konungshjónunum ofarlega í huga í aðdraganda komu þeirra til Íslands en þau verða hér í opinberri heimsókn dagana 7. til 9. september nk. MYNDATEXTI: Karl Gústaf Svíakonungur, Silvía drottning og Viktoría krónprinsessa heimsækja Ísland í næstu viku og ætla m.a. að renna fyrir laxi en eftirlætisstaður þeirra á Íslandi er Þingvellir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar