Álverið í Straumsvík

Jim Smart

Álverið í Straumsvík

Kaupa Í körfu

Dorrit Moussaieff heimsótti álver Alcan í Straumsvík í gær og kynnti sér starfsemi fyrirtækisins. Hún fór í skoðunarferð um svæðið ásamt Rannveigu Rist, forstjóra Alcan á Íslandi, og ræddi við starfsfólk álversins. Á myndinni má sjá Dorrit, Rannveigu og Guðbjart Þormóðsson, verkstjóra í kerskála álversins, ræða saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar