Porsche 911

Porsche 911

Kaupa Í körfu

Nafnið Porsche vekur með mörgum ástríðublandna tilfinningu. Þegar viðskeytinu 911 er bætt við fer gæsahúð um þá hörðustu enda er þá átt við einn magnaðasta sportbíl sögunnar. Í nær 41 ár hefur 911 verið til og það merkilega er að miðað við líftíma hefur hann hlutfallslega lítið breyst í gegnum tíðina MYNDATEXTI: Breiðari, meira afl og meira veggrip í nýjum Porsche 911.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar